Rannveig og Þorbergur Ingi meistarar í hálfu-maraþoni

Í öðru sæti í hálfu maraþoni var Stefán Viðar Sigtryggsson á 1:15,48 klst. og í 3. sæti var Halldór Arinbjarnarson á 1:34,40 klst. Sigríður Einarsdóttir varð önnur kvenna í hálfu maraþoni á 1:34,49 klst., og Sonja Sif Jóhannsdóttir þriðja á 1:36,16 klst.
 
26 luku keppni í 5 km hlaupinu, en þar kom fyrstur í mark Ívar Sigurbjörnsson á 18:45,38 mín. All luku 46 keppni í 10 km hlaupinu, en þar kom fyrstur í mark Ármann Eydal Albertsson á 32:36,19 mín.

FRÍ Author