Ragnheiður Anna bætir ungkvennametið í kringlu

Fyrri metið átti Guðrún Ingólfsdóttir sem var 50,88 m, sett fyrir 31 ári síðan. Hilmar Örn Jónsson ÍR, bætti piltametið í sleggjukasti þegar hann kastaði 55,95 m og bætti hann metið um 8 og hálfan metra.  Glæsilegur árangur hjá þeim báðum.
 
Vegna öskufalls þurfti að fresta öllum hlaupa- og stökkgreinum vegna öskufalls – en ákveðið var að halda kastgreinarnar.
 
Öönnur úrslt eru á mótaforriti FRÍ hér (mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib1407.htm)

FRÍ Author