Ragnar Frosti með bætingu í 200 og 400m á Pallasspelen

Ragnar hljóp 200m á 22.73 sek. og bætti sinn besta árangur um 37/100 úr sek. og varð í 4.sæti af 22 keppendum. Þá hljóp hann 400m á 49.66 sek. og bætti sinn besta árangur í þeirri grein um 38/100 úr sek. og fór í fyrsta sinn undir 50 sek. innanhúss. Hann varð í 3.sæti af 26 keppendum í 400m hlaupinu.

FRÍ Author