Piltamet hjá Hilmari í sleggju

Bergur Ingi Pétursson kastaði sleggjunni 66,18 metra, en hann er nýbúinn að kasta yfir 70 m, en hann er að koma til keppni á ný eftir nokkrar fjarveru vegna meiðsla.
 
Á sama móti sendi Örn Davíðsson FH spjótið 62,87 m, en Guðmundur Sverrisson ÍR rúmum metra skemur, eða 61,19 m. Guðmundur Karlsson FH sendi lóðið 15,59 m. Ingólfur Guðjónssonn HSK kastaði 12,01 m í sömu grein.
 
Árangur mótsins í heild sinni er hægt að sjá hér (mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib1539.htm aforriti FRÍ

FRÍ Author