Persónulegt hjá Kára Steini

 Kári Steinn hljóp 5.000 m hlaup í skólakeppni, sem fram fór í Seattle í Bandaríkjunum í gær. Tími hans 14 mín 3,06 sek. er um 3 sek. undir hans besta tíma utanhúss í greininni, en hlaupið var innanhúss.
 
Augljóslega er Kári Steinn í góðu formi og til alls vís á komandi utanhússkeppnistímabili. Úrslit mótsins er hægt að skoða betur hér.
 

FRÍ Author