Óskar Evrópumeistari í 200 m

Jón Ólafsson keppti í stangarstökk í flokki 55-59 ára og varð í 5. stæti með 3,30 m, en áður hefur verið sagt frá Helga Hólm, sem varð 4. í hástökki, hársbreidd frá verðlaunum.
 
Óskar stóð í ströngu á mótinu en hann varð 4. í 60 m hlaupi á fimmtudaginn á 7,76 sek., en hlaupið vannst á 7,51 sek. Þar var á ferð áður sagður Pat Logan, þannig að Óskari tókst að bæta fyrir sig á laugardaginn. Hann varð síðan í í 8. sæti í langstökki með5,42 m.
 
Helgi Hólm, einn íslensku keppendanna fjallar um mótið hér á heimsíðu sinni.
 
Úrslit mótsins í heild sinni má sjá hér.
 
Myndin með þessari frétt er fengin að láni af heimasíðu Helga.

FRÍ Author