Opinn formannafundur

Penni

< 1

min lestur

Deila

Opinn formannafundur

Formannafundur FRÍ fer fram þriðjudaginn 8.nóvember kl. 20:00 á Zoom og eru allir velkomnir á fundinn. Hlekkur á fundinn má finna hér.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar – Freyr Ólafsson, formaður FRÍ
  • Fjármál FRÍ – Auður Árnadóttir, gjaldkeri FRÍ
  • Mótaskrá FRÍ 2023 ásamt breyttri mótaumsýslu – Íris Berg Bryde, verkefnastjóri mótahalds og viðburða
  • Önnur mál

Penni

< 1

min lestur

Deila

Opinn formannafundur

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit