Ólympíusamhjálpin veitir styrki vegna undirbúnings þriggja íþróttamanna fyrir Ríó

Myndin er tekin í tilefni undirritunar frá því í morgun. T.v. Lárus Blöndal forseti ÍSÍ, Guðmundur Sverrisson ÍR, Einar Vilhjálmssson formaður FRÍ og þjálfari Guðmundar og Aníta Hinriksdóttir ÍR. Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni var fjarstödd, en hún er við nám og æfingar í Sviss.

FRÍ Author