Öldungaráð FRÍ
Í frjálsum er talað um eldri iðkendur sem öldunga. Frá þeim degi sem konur verða 30 ára og karlar 35 ára geta þau keppt í mótum fyrir eldra frjálsíþróttafólk.
Innan FRÍ fer Öldungaráð með helstu málefni eldra frjálsíþróttafólks.
Stjórn Öldungaráðs FRÍ 2016-2018
Hafsteinn Óskarsson, formaður
Óskar Hlynsson
Berglind Gunnarsdóttir
Friðrik Þór Óskarsson
Jón Bjarni Bragason
Netfang ráðsins er: oldungarad@fri.is