Öldungar FRÍ koma saman 16. október og fagna því góða sem gert var á árinu.

 Föstudaginn 16. okt. mun Öldungaráðið halda kaffisamsæti í höfuðstöðvum ÍSÍ kl.16:30 í E sal á 3 hæð. Tilefnið er að veita viðurkenningar fyrir MÍ 2015 og besta árangur á mótum á árinu. Farið verður yfir mótalista 2016 innanlands sem erlendis. 
 
 

FRÍ Author