Íslenskir keppendur sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuhátíð æskunnar:
- Birna Kristín Kristjánsdóttir Breiðablik: 100 m, langstökk og 4×100 m boðhlaup
- Guðbjörg Jóna Bjarnadóttír ÍR: 100 m, 200 m og 4×100 boðhlaup
- Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR: Þrístökk, 100 m grind, 4×100 m
- Helga Margrét Óskarsdóttir HSK: Spjótkast og 4×100 m boðhlaup
- Hera Rán Örlygsdóttir USVH, Kormákur: Sleggjukast
- Iðunn Björg Arnaldsdóttir ÍR: 1500 m, 4×100 m boðhlaup
Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni verða Brynjar Gunnarsson ÍR og Geirlaug B. Geirlaugsdóttir Breiðablik fyrir hönd FRÍ.
Hér má sjá heimasíðu mótsins.