Óðinn Björn þriðji í Bottnaryd

Daninn Kim Christiansen vann með 19,73 metra og Svíinn Leif Arnhemius varð annar með 19,62 metra.
 

Eistlenski ólympíumeistarinn, Gerd Kanter, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, er í fínu formi um þessar mundir. Hann vann kringlukastskeppnina á mótinu með 67,71 metra. Landi hans Märt Israel, sem einnig er þjálfaður af Vésteini, varð annar með 63,07.

FRÍ Author