Óðinn Björn Þorsteinsson úr leik í kúluvarpi á EM.

Óðinn Björn Þorsteinsson keppti í kúluvarpi í morgun en öll köst hans voru ógild þar með lauk þátttöku hans á EM.
 
Helga Margrét Þorsteinsdóttir keppti í 100m grindarhlaupi og hljóp á 14,95 sem gefur henni 848 stig.  Næsta grein hennar er hástökk sem hefst kl. 10:05.

FRÍ Author