Óðinn Björn kastar yfir Ólympíulágmark!

Rétt í þessu var kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH að tryggja sér miða á Ólympíuleikana í London í sumar.  Kastaði Óðinn kúlunni 20,22m í þriðja kasti.  Ólympíulágmarkið er 20,00m. 
Glæsilegt Óðinn og til hamingju!

FRÍ Author