Nýtt met hjá Hilmari Erni í Mannheim

Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA var í 6. sæti á 48,23 sek., sem er næst besti árangur hans frá upphafi í greininni. Hann hljóp einnig 100 á 10,93 sek (meðv. 0,1m/sek), en hann náði ekki í úrslt, en hann á best 10,84 frá því á Smáþjóðaleikunum í vor og 10,90 á móti á Akureyri 7. júní sl. Kolbeinn tekur þátt í 200 m hlaupi á morgun kl. 12:00 að íslenskum tíma.
 
Aníta Hinriksdóttir ÍR kom í mark á 55,37 sek. í 400 m hlaupinu, sem hennar næst besti árangur á þessu ári í greininni. Hún keppir á morgun, sunnudag, í 800 m hlaupi kl. 13:15 að íslenskum tíma.
 
Öll úrslit mótsins er hægt að sjá hér: http://2013.junioren-gala.de/pages/en/results/2013.php
 

FRÍ Author