Nýtt Íslandsmet í 600m hlaupi

Óskar Markús Ólafsson UMFA sló piltamet þegar hann stökk 3,40m í stangarstökki. Ólafur Werner Ólafsson Breiðabliki hljóp á 26,77 sek, í 200 m hlaupi í strákaflokki. Einnig setti strákasveit Breiðabliks íslandsmet í 4*200 m boðhlaupi, en sveitin hljóp á 1:58,87 mín.
 
Íslandsmet var slegið í meyjaflokki í 4*200 m boðhlaupi, það voru þær Vera Sigurðardóttir, Heiður Þórisdóttir, Björg Gunnarsdóttir og Dóróthea Jóhannesdóttir úr ÍR. Þær hlupi á 1:47,75 mín. Í sama hlaupi var slegið telpnamet en það voru þær Kristín Liv Jónsdóttir, Elísa Pálmadóttir, Hekla Rún Ámundadóttir og Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR en þær hlupu á 1:47,53 mín.
 
Öll úrslit eru að finna í mótaforriti FRÍ
 
 
 

FRÍ Author