Nýtt heimsmet í 800 m karla í Berlín í dag

Heimsmeistarinn í 800 m hlaupi kvenna, Caster Semenya frá Suður-Afríku sigraði 800 m hlaupinu í Berlín og fór í fyrsta sinn á árinu undir tvær mínútur, en hún kom í mark á 1:59,90 mín.  Hún varð heimsmeistari á þessum sama velli í fyrra sem varð upphaf af deilum um kynferði hennnar sem lauk fyrr á þessu ári. 
 
Úrslit og nánari fréttir af mótinu er hægt að nálgast hér (www.iaaf.org/IWC10/news/kind=100/newsid=58058.html) á heimasíðu IAAF.
 

FRÍ Author