Nýjar keppnisreglur og uppfærð Afrekaskrá FRÍ

Tækninefnd FRÍ hefur þýtt breytingar á keppnisreglum IAAF, samkvæmt tillögum sem samþykktar voru á þingi Alþjóðasambandsins, í Berlín árið 2009. Nýjar keppnisreglur má nú nálgast á heimasíðu FRÍ undir tenglinum Lög og reglur / IAAF Leikreglur  Helstu breytingar sem vert er að nefna snúa að þjófstarti og hástökki, mótshaldarar eru beðnir um að kynna sér viðkomandi breytingar. 
 
Einnig má nálgast uppfærða Afrekaskrá FRÍ undir tenglinum Afrek.

FRÍ Author