Nýjar dagsetningar fyrir þing FRÍ

Þing FRÍ mun fara fram dagana 2. og 3.október í Hraunseli við Flatahraun 3 í Hafnarfirði.

Þingið verður sett kl. 17:00 2.október í Hraunseli, skráning þingfulltrúa verður frá kl. 16:20.

Dagskrá verður send út tveimur vikum fyrir þing.

Eins og áður er þingið auglýst á þessum dagsetning með fyrirvara um frestun sem stuttum fyrirvara.