Ný stjórn FRÍ

Formenn nefnda sem kjörnir voru á þinginu eru:
 
• Almenningshlaupa- og víðavangshlaupanefnd: Sigurður Pétur Sigmundsson.
• Fræðslu- og útbreiðslunefnd: Stefán Halldórsson.
• Laganefnd: Ásbjörn Karlsson.
• Mannvirkjanefnd: Sigurður Haraldsson.
• Mótanefnd: Ólafur Guðmundsson.
• Ofurhlauparáð: Gunnlaugur Júlíusson.
• Skráningarnefnd: Felix Sigurðsson.
• Tækninefnd: Þorsteinn Þorsteinsson.
• Unglinganefnd: Þórunn Erlingsdóttir.
• Öldungaráð: Trausti Sveinbjörnsson.
 
Birgir Guðjónsson lét af embætti formanns tækninefndar sambandsins sem hann hefur gengt í um 30 ára skeið og voru honum færðar sérstakar þakkir fyrir störf hans fyrir hreyfinguna.

FRÍ Author