Ný íþróttamannanefnd FRÍ kosin

Þau sem hlutu kosningu eru í stafrófsröð:
·         Bjartmar Örnuson.
·         Helga Margrét Þorsteinsdóttir.
·         Jóhanna Ingadóttir.
·         Sölvi Guðmundsson.
·         Þorsteinn Ingvarsson.
 
Ákveðnar reglur gilda um kjör, t.d. að lágmarki skulu vera tveir einstaklingar af hvoru kyni fyrir sig og eingöngu einn frá hverju félagi þegar kjör fer fram.
 
Hlutverk nefndarinnar er að vera stjórn FRÍ til ráðgjafar um málefni íþróttamanna. Auk þess hefur hún ákveðin hlutverk skv. reglum EAA og IAAF

FRÍ Author