Í dag frá klukkan 12-16 keppa 11 íslenskir keppendur á „Nordenkampen“ í Uppsala í Svíþjóð.
Tímaseðill íslensku keppendanna;
12:00 Hulda Þorsteinsdóttir í stangarstökki
12:10 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir í hástökki
12:15 Einar Daði Lárusson í 60m grindarhlaupi
12:20 Irma Gunnarsdóttir í langstökki
12:25 Tiana Ósk Whitworth í 60m hlaupi
12:45 Guðni Valur Guðnason í kúluvarpi
13:35 Bjarki Gíslason í stangarstökki
14:00 Arna Stefanía Guðmundsdóttir í 400m hlaupi
14:05 Þórdís Eva Steinsdóttir í 400m hlaupi
14:15 Kristinn Torfason í langstökki
14:25 Ívar Kristinn Jasonarson í 400m hlaupi
Mótið er í beinni á SVT 1 fyrir þá sem hafa aðgang að þeirri stöð en hér er einnig möguleiki að fylgjast með í beinni: https://www.svt.se/sport/sporttabla/2018-02-11/
Áfram Ísland!