Norðurlandameistaramótið hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

Norðurlandameistaramótið hefst á morgun

Um helgina fer fram fyrsta Norðurlandameistaramótið utanhúss á Østerbro Stadion í Kaupmannahöfn. Um 300 keppendur er skráðir til leiks og eru þar a meðal tólf Íslendingar.

„Það er virkilega gaman að sjá það verða að veruleika að NM sé komið á kortið eftir margra ára undirbúning. Það er einnig ánægjulegt að mótið er metið hátt í stigasöfnun og því kjörið tækifæri að ná góðum árangri og mæla sig á Norðurlandavettvangi,“ sagði Guðmundur Karlsson, afreks- og framkvæmdastjóri FRÍ.

Hlekkur að streymi má finna hér.

Hlekkur að keppendalista og úrslitum í rauntíma má finna hér.

Laugardagur

Daníel Ingi Egilsson | Þristökk | 11:05

Hlynur Andrésson | 5000m | 11:10

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir | 100m undanúrslit | 12:00

Kolbeinn Höður Gunnarsson | 100m | 12:40

Hafdís Sigurðardóttir | Langstökk | 13:25

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir | 100m úrslit | 13:30

Hilmar Örn Jónsson | Sleggjukast | 13:35

Kolbeinn Höður Gunnarsson | 100m úrslit | 13:40

Sunnudagur

Irma Gunnarsdóttir | Þrístökk | 9:00

Guðni Valur Guðnason og Mímir Sigurðsson | Kringlukast | 9:05

Dagbjartur Daði Jónsson og Sindri Hrafn Guðmundsson | 10:20

Daníel Ingi Egilsson | Langstökk | 11:30

Vigdís Jónsdóttir | Sleggjukast | 11:35

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir | 200m | 11:40

Kolbeinn Höður Gunnarsson | 200m | 12:00

Allar tímasetningar eru á íslenskum tíma

Penni

< 1

min lestur

Deila

Norðurlandameistaramótið hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit