Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri í Kaplakrika 13. og 14. ágúst

Um næstu helgi koma um 300 keppendur og fylgdarlið frá hinum Norðurlöndunum til að taka þátt í Norðurlandameistaramóti 19 ára á yngri í Kaplakrika. Keppnin hefst á laugardeginum kl. 12:45 og lýkur á sunnudeginum kl. 13:10. Það verður því líf og fjör í Hafnarfirði um næstu helgi. Heimasíða mótsins er hluti heimasíðu Fjarðarfrétta, velja þarf “NM U20” á tækjastikunni uppi. http://www.fjardarfrettir.is/
 

FRÍ Author