00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Norðurlandameistaramót innanhúss í eldri aldursflokkum á Íslandi

Penni

< 1

min lestur

Deila

Norðurlandameistaramót innanhúss í eldri aldursflokkum á Íslandi

Norðurlandameistarmótið innanhúss í eldri aldursflokkum og Iceland Masters Open fer fram dagana 24.-26. febrúar í Laugardalshöll og er skráning í fullum gangi. Mótið er bæði Norðurlandameistaramót sem og opið mót fyrir aðrar þjóðir. Frjálsar er frábær og fjölbreytt íþrótt fyrir 30 ára og eldri og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Stór hópur öflugs fólks æfir og keppir innanlands og utan.

Keppnisgreinarnar sem eru í boði á mótinu eru eftirfarandi:

60m, 200m, 800m, 3000m, 3000m ganga, 4 x 200m boðhlaup, hástökk, langstökk, þrístökk, stangarstökk, kúluvarp, lóðkast.

Skráning fer fram á netskraning.is

Heimasíða mótsins má finna hér.

Mörg félög bjóða upp á æfingar fyrir eldri iðkenndur. Hægt er að finna æfingatíma hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Norðurlandameistaramót innanhúss í eldri aldursflokkum á Íslandi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit