Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri

Fyrir Ísland mæta eftirtaldir til leiks og keppa í þeim greinum sem upp eru taldar:
 • Aníta Hinriksdóttir ÍR, 800 m, 1500m og 4×400 m
 • Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m
 • Arna Ýr Jónsdóttir Breiðablik; stangarstökk
 • Björg Gunnarsdóttir ÍR; 4x400m
 • Dóra Hlin Loftsdóttir FH; 100m og 4x100m
 • Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR; þrístökk og 4x100m
 • María Rún Gunnlaugsdóttir Ármann; 100m grind og spjótkast
 • Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik; 400m grind og 4x400m
 • Sveinbjörg Zophoníasdóttir USÚ; langstökk og 4x100m
 • Hilmar Örn Jónsson ÍR; sleggjukast
 • Hreinn Heiðar Jóhannsson HSK; hástökk
 • Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik; stangarstökk, kringlukast, 4x100m og 4x400m
 • Ívar Kristinn Jasonarson ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m.
 • Juan Ramon Borges B. ÍR; langstökk, 4x100m og 4x400m
 • Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA; 100m, 4x100m og 4x400m
 • Sindri Hrafn Guðmundss Breiðablik; spjótkast
 • Sindri Lárusson ÍR; kúluvarp

FRÍ Author