00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

NM U20 hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

NM U20 hefst á morgun

Keppni á Noðrurlandameistaramóti U20 ára hefst á morgun í Osló í Noregi. Við eigum þrettán keppendur þar en Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmerku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Það eru tveir einstaklingar í grein frá hverri þjóð og er stigakeppni í stúlkna, pitla flokki og svo heildarstigakeppni. Úrslit í rauntíma má finna hér. Hlekkur að streymi má finna hér.

Dagrskrá íslensku keppendana

Laugardagur

Júlía Kristín Jóhannesdóttir | 100m grind | 13:15

Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson | Þrístökk | 13:15

Bjarni Hauksson | Kúluvarp | 13:15

Þorleifur Einar Leifsson | 110m grind | 13:30

María Helga Högnadóttir | 100m | 13:55

Hera Christensen | Kringlukast | 14:00

Elías Óli Hilmarsson | Hástökk | 15:00

Sunnudagur

Þorleifur Einar Leifsson | Stangarstökk | 11:15

Ísold Sævarsdóttir | 400m grind | 12:15

Arnar Logi Brynjarsson | 200m | 12:55

Brynja Rós Brynjarsdóttir | Langstökk | 13:00

Ísold Sævarsdóttir | Langstökk | 13:00

Júlía Kristín Jóhannesdóttir | 200m | 13:05

Birta María Haraldsdóttir | Hástökk | 13:30

Arndís Diljá Óskarsdóttir | Spjótkast | 14:00

*Tímasetningarnar eru á norskum tíma (tveimur tímum á undan)

Penni

< 1

min lestur

Deila

NM U20 hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit