NM-inni 2016: Fimm Íslendingar í kvennaflokki á fullri ferð í Växjö á laugardaginn

  Fyrsta formlega Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss fer fram laugardaginn 13. febrúar í Växjö í Svíþjóð. Alls 5 keppendur frá Íslandi taka þátt í sameiginlegu liði Íslendinga og Dana í kvennaflokki sem keppir gegn liðum Norðmanna, Dana og Finna. Mótið er einnig einstaklingskeppni þar sem keppt verður um Norðurlandameistaratitil í öllum greinum. Íslensku keppendurnir í kvennaflokki eru : Aníta Hinriksdóttir (800m), Arna Stefanía Guðmundsdóttir (400m og 4 x 200m boðhlaup), Hafdís Sigurðardóttir (langstökk), Hulda Þorsteinsdóttir (stangarstökk) og  Þórdís Eva Steinsdóttir (200m, 4 x 200m boðhlaup)
 
Keppandalisti mótsins – sjá hér
Tímaseðill mótsins m.v. sænskan tíma – sjá hér   ATH timamun á Ísl. -1 klst
Útsendin frá Svíþjóð á laugardaginn – sjá hér 

FRÍ Author