NM Iceland Open Masters hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

NM Iceland Open Masters hefst á morgun

Á morgun hefst keppni á Norðurlandameistaramótinu í eldri aldursflokkum og Iceland Masters Open í Laugardalshöll. Það eru um 250 keppendur skráðir til leiks frá þrettán þjóðum og er elsti keppandinn á 99. ári. Það eru 55 Íslendingar skráðir á mótið. Mótið er bæði Norðurlandameistaramót, þar sem keppendur frá Finnlandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Íslandi keppa um Norðurlandatitil í sínum aldursflokki. Mótið er einnig opið mót fyrir aðrar þjóðir utan Norðurlandanna.

Keppendalista, tímaseðil og úrslit mótsins má finna í mótaforritinu ÞÓR eða hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

NM Iceland Open Masters hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit