NM í víðavangshlaupum 2023

NM í víðavangshlaupum 2023

Í dag fór fram Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum hér á Íslandi. Ina Halle Haugen og Even Brøndbo Dahl frá Noregi komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki (9 km). Ina á tímanum 00:32:42 og Even Brøndbo Dahl á tímanum 00:28:03.

Sofia Thørgersen frá Danmörku og Karl Ottfalk frá Svíþjóð komu fyrst í mark í stúlku- og piltaflokki U20 (6 km). Karl Ottfalk á tímanum 00:19:06 og Sofia Thørgersen á tímanum 00:22:10.

Íslenska landsliðið stóð sig vel að vanda, hér má sjá árangur þeirra:

Konur, 9km

 • 13. sæti Halldóra Huld Ingvarsdóttir (FH) 00:35:49
 • 15. sæti Íris Anna Skúladóttir (FH) 00:36:39
 • 16. sæti Anna Berglind Pálmadóttir (UFA) 00:37:28
 • 17. sæti Íris Dóra Snorradóttir (FH) 00:37:54
 • 18. sæti Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir (UFA) 00:38:13

Karlar, 9km

 • 10. sæti Baldvin Þór Magnússon (UFA) 00:28:23
 • 16. sæti Þorsteinn Roy Jóhannsson (FH) 00:31:54
 • 17. sæti Snorri Björnsson (FH) 00:32:24
 • 18. sæti Búi Steinn Kárason (FH) 00:34:10

Stúlkur U20, 6km

 • 14. sæti Embla Margrét Hreimsdóttir (FH) 00:24:16
 • 17. sæti Helga Lilja Maack (ÍR) 00:25:38
 • 18. sæti Guðný Lára Bjarnadóttir (FJÖLNIR) 00:27:24

Piltar U20, 6km

 • 16. sæti Bjarki Fannar Benediktsson (FH) 00:22:52
 • 17. sæti Hilmar Ingi Bernharðsson (ÍR) 00:24:06
 • 18. sæti Illugi Gunnarsson (ÍR) 00:24:41

Einnig var liðakeppni en Noregur vann í kvennaflokki, karlaflokki og piltaflokki (U20) en Svíþjóð vann í stúlknaflokki (U20).

Hægt er að sjá heildarúrslit hér.

Íris Anna, Halldóra Huld, Íris Dóra, Anna Berglind og Sigþóra Brynja
Búi Steinn, Snorri Björns, Baldvin Þór og Þorsteinn Roy
Bjarki Fannar
Guðný Lára
Illugi og Hilmar Ingi
Helga Lilja
Embla Margrét

NM í víðavangshlaupum 2023

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit