NM í fjölþrautum á morgun

NM í fjölþrautum á morgun

Á morgun hefst NM í fjölþrautum og fer mótið fram í Seinajoki í Finnlandi. Fimm Íslendingar eru skráðir til leiks. Ísak Óli Traustason (UMSS) og Dagur Fannar Einarsson (ÍR) keppa í tugþraut karla. Ísak á best 7007 stig og Dagur á eftir að ná árangri í tugþraut í karlaflokki. Markús Birgisson (Breiðablik) keppir í tugþraut U18 og á hann best 5497 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir (FH) keppir í sjöþraut kvenna og á hún best 5562 stig. Ísold Sævarsdóttir (FH) keppir í sjöþraut U18 og á hún best 4357 stig sem er aldursflokkamet í 15 ára flokki. Tímaseðil má finna hér og úrslit má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.
Þrír Íslendingar keppa á EM U18 sem fer fram í Jerúsalem, Ísrael dagana 4.-7. Júlí.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

NM í fjölþrautum á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit