Niðurstöður fundar um sjónvarpsmál

Fundurinn tók þrjár megin ákvarðanir.
 
1. Að setja saman starfsnefnd til þess að fara yfir þær leiðir sem þessum samböndum eru færar til þess að koma íþróttinni í sjónvarp.
2. Að opna umræðuhópinn fyrir öðrum íþróttagreinum.
3. Að funda aftur að 20 dögum liðnum og fara yfir niðurstöður starfsnefndarinnar.
 
Starfsnefndina skipa:
 
Guðmundur Jakobsson, SKI
Jón Hlíðar, JSÍ
Þórhallur Hálfdánarson, KLÍ
Ólafur Guðmundsson, LÍA
Viðar Garðarsson, IHÍ
Bjarni Friðriksson, JSÍ
Sigríður Guðb. Bjarnad. BSÍ
Hörður Oddfríðarsson, SSÍ
Arnþór Sigurðsson, FRÍ

FRÍ Author