Námskeið í brautarvörslu

Fimmtudaginn 23.maí frá klukkan 19:30-21:30 verður námskeið í brautarvörslu í götuhlaupum. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð.
Fyrirlesari verður Sigurður Haraldsson.
Skráningar skal senda í síðasta lagi þriðjudaginn 21.maí  á iris@fri.is
Frítt er á námskeiðið.