Myndir úr bikarkeppninni

Gott úrval af ljósmyndum sem Gunnlaugur Júlíusson hefur tekið er hægt að sjá á heimasíðu Ármanns hér. Björn Ingvarsson sendi upplýsingar um krækju á nokkrar "Fjölnismiðaðar" myndir eins og hann kallar það. Margar góðar myndir eru þarna frá keppni á föstudag og laugardag.
 
Ef fleiri eiga myndir sem má birta á netinu eða setja krækju á (link), þá eru áhugasamir beðnir um að senda tölvupóst á fri@fri.is
 

FRÍ Author