Myndir frá frjálsíþróttakeppninni á RIG

Hér má sjá margar góðar og skemmtilegar myndir sem Gunnlaugur Júlíusson tók á meðan frjálsíþróttakeppninni á RIG stóð. Þetta eru myndir af starfsfólki og öðru umhverfi sem endurspeglar góða og skemmtilega keppni auk fjölda mynda af keppendum að sjálfsögðu.
 
Skemmtileg myndasyrpa erhér á mbl.is frá leikunum líka, margar góðar frjálsíþróttamyndir.

FRÍ Author