VIKAN: EM innanhúss og Embla Margrét hljóp mílu á móti í Bandaríkjunum
Baldvin Þór hefur lokið keppni á EM. “Reynslunni ríkari, hefði vilja útfæra hlaupið öðruvísi en læri af því”
Erna Sóley hefur lokið keppni á EM innanhúss. “Þetta var lélegt hjá mér og ekki það sem ég á að geta gert. Það er bara allt eða ekkert í undanúrslitakeppni og í dag gerðist bara ekkert.”
Frjálsíþróttakeppendurnir á EM. “Þetta er auðvitað alveg frábær tími til að vera 3000 m hlaupari í Evrópu, gæðin eru svo góð” segir Baldvin Þór spurður út í markmið sín fyrir EM
Frjálsíþróttakeppendurnir á EM. “Ég er mjög vel stemmd og ég get bara ekki beðið eftir að fara að keppa” segir Erna Sóley spurð út í hvernig hún er stemmd fyrir EM
Daníel Ingi hefur lokið keppni á sínu fyrsta stórmóti innanhúss
Frjálsíþróttakeppendurnir á EM. “Mér finnst mjög gott að fá mér amerískar pönnukökur með nóg af sírópi á morgnana” segir Daníel Ingi spurður út í rútínu hans á keppnisdegi
Hvað er framundan í mars?
VIKAN: FH-ingar bikarmeistarar, ÍR-ingar bikarmeistarar 15 ára og yngri og EM vikan runnin upp