Mótaröð FRÍ 2015- spennandi keppni þegar tvö mót eru eftir

Stigahæstu einstaklingar í  greinaflokkum að loknum fjórum mótum eru sem að neðan greinir:
 
* Spretthlaup:  Kolbeinn Höður Gunnarsson (9) &  Þórdís Eva Steinsdóttir (10)
 
* Millivegalengdarhlaup:   Snorri Sigurðsson (9) og Sara Mjöll Smáradóttir (5)
 
* Stökkgreinar: Þorsteinn Ingvarsson (8) og Fjóla Signý Hannesdóttir (6)
 
* Kastgreinar: Dagbjartur Daði Jónsson (8), Vilhjálmur Árni Garðarson (8) og  Irma Gunnarsdóttir (12)
 
Síðustu tvö mótin í Mótaröð FRÍ 2015 eru:
 
* Breiðabliksmótið 14. júlí
* Akureyrarmótið 18. -19. júlí. 
 
Upplýsingar um Mótaröð FRÍ er að finna á heimasíðu FRÍ undir:   MÓT – Mótaröð FRÍ – Stigastaða
Ljósmynd með frétt / GJ

FRÍ Author