Mikið að gerast í frjálsum um helgina

Hið árlega Stórmót Gogga Galvaska verður haldið í Mosfellsbæ um helgina, en það er orðinn einn af stærri frjálsíþróttaviðburðum ársins. Hægt er að fylgjast mótinu hér.
 
Stórt kastmót verður í Laugardalnum í Reykjavík um helgina líka. Hægt er að fylgjast með gangi keppninnar og sjá keppendalista í mótaforriti FRÍ hér.

FRÍ Author