MÍ í fjölþrautum og lengri boðhlaupum um helgina

Mótið hefst á laugardaginn kl. 12:00 á Skallagrímsvelli og á sunnudaginn kl. 10:00.
Nánari upplýsingar eru að finna undir mótaskránni hér á síðunni og einnig verða frekari upplýsingar að finna í mótaforritinu hér á síðunni síðar í dag.
 

FRÍ Author