MÍ í fjölþrautum fer fram í Laugardalshöll um helgina

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fer fram í Laugardalshöll um helgina . Keppni hefst á laugardag kl. 13:00 og á sunnudag kl. 12:30.  Allt stefnir í hörku keppni í einstökum greinum og stefna sett á miklar bætingar og að öðlast þátttökurétt á stórmót innanhúss.

FRÍ Author