MÍ í fjölþrautum fer fram í Laugardalshöll um helgina – allir bestu fjölþrautarmenn landsins taka þátt

 Allir bestu fjölþrautarmenn landsins taka þátt á MÍ í fjölþrautum um helgina sem hefst í Laugardalshöll laugardaginn 13. febrúar kl. 13:00 . Alls eru 31 keppandi skráðir til leiks og bætinga að vænta í öllum aldursflokkum.  Keppni á sunnudeginum hefst kl 12:20 og mótinu lýkur kl.16;45 sama dag. 
 
Sjá tímaseðil – hér 

FRÍ Author