MÍ í 5.000 kvenna og 10.000 karla

Meistaramót Íslands í 5 km kvenna og 10 km karla verður haldið fimmtudaginn 27. ágúst nk. á Laugardalsvelli.
 
Karlahlaupið hefst kl. 18 og kvennahlaupið kl. 19. Mótið er í umsjón frjálsíþróttadeildar ÍR sem jafnframt tekur við skráningum.

FRÍ Author