MÍ í 5.000 kvenna og 10.000 karla

Frjálsíþróttadeild ÍR býður til Meistaramóts Íslands í 10.000m hlaupi karla og 5.000m hlaupi kvenna.
 
Mótið fer fram á Laugardalsvelli á morgun og hefst keppni stundvíslega kl. 18:00 með 10.000m hlaupi karla og 5.000m hlaup kvenna hefst svo kl. 19:00. Keppendur geta skráð sig til keppni í mótaforriti FRÍ eða mætt til skráningar 20 min fyrir keppni á morgun. Skráningargjald er 1.000-kr. og er ófélagsbundnum hlaupurum heimil þátttaka. Allir aldurflokkar hlaupa saman í báðum hlaupum og er mótsstjóri hinn geðþekki Þráinn Hafsteinsson.

FRÍ Author