MÍ 30 ára og eldri – ÍR ingar sigruðu stigakeppnina

Í síðustu viku fór fram verðlaunaafhending fyrir Meistaramót 30 ára og eldri, sem fram fór í Laugardalshöllinni 14. og 15. febrúar sl. Við það tækifæri var einnig afhentur bikar til þess félags sem sigraði í stigakeppni mótins, en það var lið ÍR sem sigraði annað árið í röð.
Efstu lið í stigakeppni MÍ 30 ára og eldri urðu:
ÍR 154 stig, Breiðablik 78 stig, Ármann 50 stig, FH 50 stig, Umf.Glói 35 stig, UMSB 32 stig, HSK 29 stig.
 
Heildarúrslit mótsins eru að finna í mótaforritinu hér á síðunni.
 

FRÍ Author