Andrea og Arnar Íslandsmeistarar

Meistaramót Íslands í víðavangshlaupi fór fram í Laugardalnum í dag og voru um 80 keppendur skráðir til leiks. 

Í kvennaflokki sigraði Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR á tímanum 32:15 mínútur. Í öðru sæti var Íris Anna Skúladóttir úr Fjölni á tímanum 34:27 mínútur og í þriðja sæti var Verena Karlsdóttir á tímanum 35:18 mínútur. 

Í karlaflokki sigraði Arnar Pétursson úr Breiðabliki á tímanum 29:55 mínútur. Í öðru sæti var Sigurður Karlsson úr ÍR á tímanum 31:44 mínútur og í þriðja sæti var Sigurgísli Gíslason  úr FH á tímanum 32:58 mínútur. 

Heildarúrslit mótsins má finna hér.

Myndir frá mótinu má finna hér.

Önnur úrlsit:

Piltar 18-19 ára (6km)

 • Jökull Bjarkason, ÍR – 20:59
 • Stefán Kári Smárason, Breiðablik – 23:21

 

Pitlar 15-17 ára (4km)

 • Sveinn Skúli Jónsso, Garpur – 16:23
 • Þorsteinn Pétursson, Ármann – 17:58
 • Veigar Þór Víðisson, Garpur – 18:18

 

Stúlkur 15-17 ára (4km)

 • Svanborg Jónsdóttir, Garpur – 21:31
 • Herdís Björg Jóhannsdóttir, Garpur – 21:31
 • Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir, Selfoss – 27:47

 

Piltar 13-14 ára (2km)

 • Thomas Ari Arnarsson, Ármann – 7:49
 • Vikar Reyr Víðisson, Garpur – 8:10
 • Hrafnkell Viðarsson – 8:15

 

Stúlkur 13-14 ára (2km)

 • Helga Lilja Mack, ÍR – 8:41
 • Ása Gunnþórunn Flókadóttir, Ármann – 9:15
 • Særún Luna Solimene, Ármann – 9:22

 

Piltar 12 ára og yngri (2km)

 • Mattías Kjeld, Ármann – 5:31
 • Andreas Halldór Ingason, Ármann – 5:43
 • Brimir Snær Norðfjörð Arnþórsson, Fjölnir 5:48

 

Stúlkur 12 ára og yngri (2km)

 • Þorbjörg Gróa Eggertsdóttir – 6:36
 • Þórdís Melsted, Ármann – 6:47
 • Emilía Rikka Rúnarsdóttir, ÍR – 6:52