Um helgina, 6.-8. ágúst fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum og 10.000 metra hlaupi á Kópavogsvelli. Skráning keppenda fer fram í ÞÓR, mótaforriti FRÍ. Skráningum skal skila inn fyrir miðnætti þriðjudaginn 2.ágúst. Hægt er að skrá keppendur þar til kl. 10 á föstudaginn 5. ágúst gegn þreföldu skráningargjaldi skv. reglum FRÍ og sendist sú skráning á aslapals@gmail.com.
Keppnisgreinar
Karlar:
Tugþraut: Karlar 20 ára og eldri, piltar 18-19 ára, piltar 16-17 ára.
Fimmtarþraut: Piltar 15 ára
10,000m á braut.
Konur:
Sjöþraut: Konur 18 ára og eldri, stúlkur 16-17 ára.
Fimmtarþraut: Stúlkur 15 ára og yngri
10,000m á braut.
Tímaseðil má finna hér.