Meistaramót Íslands 30 ára og eldri fer fram um helgina, dagana 2. og 3. apríl í Kaplakrika. Það eru um 30 keppendur skráðir og hefst fyrsta grein klukkan 10:00 báða dagana. Keppt er í 12 mismunandi keppnisgreinum í karla og kvennaflokki.
Tímaseðil og úrslit má finna hér