Meistaramót Íslands 30 ára og eldri fer fram á Suðárskróksvelli um helgina, 27.-28. ágúst. Keppni hefst klukkan 11:00 á laugardaginn á 100m hlaupi kvenna í öllum flokkum. Hægt er að skrá keppendur þar til kl. 10 á föstudaginn 26.ágúst gegn þreföldu skráningargjaldi skv. reglum FRÍ og sendist sú skráning á umss@umss.is.
Tímaseðil, keppendalista og úrslit má finna hér.