MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára verður haldið í Laugardalshöllinni núna um helgina, 9. – 10. febrúar. Mótið hefst báða dagana klukkan 10:00 og eru yfir 400 keppendur skráðir.

Tímaseðilinni er að finna í ÞÓR, mótaforriti FRÍ, og tekið er fram að ekki verði umstökk í hátökki.

Boðsbréfið má finna hér