MÍ 11-14 ára um helgina

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 11-14 ára á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Það eru frá 182 keppendur frá þrettán félögum skráðir til leiks. Keppni hefst klukkan 9:30 á laugardaginn og henni lýkur klukkan 15:05 á sunnudaginn. Það var lið HSK/Selfoss sem sigraði heildarstigakeppnina í fyrra og verður hörku keppni í ár. 

Tímaseðil og heildarúrslit má finna hér.